Monday, August 29, 2011

Eftirlit með sláturhúsum í Svíþjóð



Hér virðist sem sænska matvælaeftirlitið sé að vinna vinnuna sína en það hefur tilkynnt eitt sláturhús fyrir ,,vansrækslu'' í slátrun(ég vil ekki fara úti það hér, fólk verður bara að lesa fréttina til að fá lýsingarnar). Þetta hef ég aldrei heyrt um að hafi gerst á Íslandi að fylgst sé með dýrunum í slátrun af óháðum aðila sem geti svo kært ef einhveru er ábótavant. Maður myndi halda að slíkt væri fólgið í starfi dýralækna en svo virðist ekki vera.

No comments: