Wednesday, December 09, 2009

Eru norðmenn latir? Treysta þeir of mikið á kerfið? Svo spyr Fritt ord vinningshafinn Aslam Ahsan.
Þátturinn I kveld á NRK í gærkvöldi: http://www1.nrk.no/nett-tv/klipp/584033

Ég vil meina að norðmenn eru latir, mín reynsla af vinnumarkaðnum hér síðustu 10 mánuði segir mér ekkert annað. Fólk tekur veikindaleyfi einsog ekkert sé sjálfsagðara, og það að vera slæmur í baki er næg ástæða jafnvel þó manneskjan vinni í áreynslulausri vinnu.