Tuesday, August 30, 2011

New Gokul on BBC 1

New Gokul Promotional Video 2003



Yndislegt hinduískt kúabú á Englandi þar sem engum er slátrað. Nautin eru notuð til að plægja og kálfarnir fá að vera hjá mæðrum sínum. Svo er mjólkin víst eðal.

Monday, August 29, 2011

Eftirlit með sláturhúsum í Svíþjóð



Hér virðist sem sænska matvælaeftirlitið sé að vinna vinnuna sína en það hefur tilkynnt eitt sláturhús fyrir ,,vansrækslu'' í slátrun(ég vil ekki fara úti það hér, fólk verður bara að lesa fréttina til að fá lýsingarnar). Þetta hef ég aldrei heyrt um að hafi gerst á Íslandi að fylgst sé með dýrunum í slátrun af óháðum aðila sem geti svo kært ef einhveru er ábótavant. Maður myndi halda að slíkt væri fólgið í starfi dýralækna en svo virðist ekki vera.