Monday, December 06, 2010

hijab

Ég sá brot úr heimildarmyndinni Det muslimske brorskap þar sem talað er um m.a. að konur voru ekki látnar ganga með hijab, slæðurnar, fyrr en um 1990. Fyrir þann tíma var nánast enginn með hijab.

Létt google-leit fær fram þessar myndir af konum í Írak og Íran um 1950:
Söng dívur í Írak og Íran

og Iran 1970:
Írak 1970:

Samkvæmt Wikipediu er Hijab-skylda í Afganistan, Saudi-Arabíu og Íran. En aftur á móti er bannað að bera hijab í opinberum byggingum í Tyrklandi.

No comments: