Uppskrift:
2 bananar
1/2 bolli sykur
1 bolli hveiti
1 tsk lyftiduft sett í 1 tsk eplaedik
1/2 tsk matarsódi
1/4 tsk salt
Aðferð:
Þurrefnum er blandað í skál
Bananar stappaðir og blandað saman við ásamt lyftidufti og eplaediksblöndu. Hrært saman með sleif þar til allt er blandað saman. Sett í smurt form og bakað í 30-40 mínútur á 180°C.
No comments:
Post a Comment