Tuesday, September 14, 2010

Brauð dagsins


1 ltr. volgt vatn
1 msk salt
1 msk.sykur
1 pakki ger
- blandað saman

Þvínæst sett hveiti og hvaða grófmet sem er þar til deigið er fast i sér. Látið hefast í einn tíma. Hnoðað og ofninn hitaður í 200 c. Látið hefast á meðan ofninn hitnar. Sett í form eða á plötu. Smurt með smá vatni. Bakað í einn tíma neðst í ofninum.

Svona heimabakað brauð er víst hollara en brauð útur búð sem hefur aukaefni í sér.

No comments: