Joy
Blogg um lífið og tilveruna.
Monday, September 13, 2010
smá dútl
ákvað að föndra smá og keypti því notaða leikgrind úr tré og spreyaði svo hvíta.
Tókst bara nokkuð vel en verst ég þurfti að kaupa 4 spreybrúsa sem kostuðu þá um 3.500 kr., en grindin var á 4.000 kr(norskar). Ný grind kostar um 15.000 kr..
No comments:
Post a Comment
Newer Post
Older Post
Home
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment