Saturday, December 18, 2010
Friday, December 17, 2010
"Why We Love Dogs, Eat Pigs, and Wear Cows: An Introduction to Carnism" ...
Hér er tengill á útvarpsviðtal við höfund bókarinnar þar sem hún útskýrir hugtakið carnism: http://www.radiocurious.org/
Thursday, December 16, 2010
TEDS - Portia de Rossi's The Gentle Barn Visit
Búgarður sem bjargar misnotuðum dýrum, bæði gæludýrum og búfénaði, og gefur þeim annan sjens.
Tuesday, December 14, 2010
að bæta 20% við þyngd á mat...
hér er nú einn að framleiða vélar , Fish in fish, sem sprauta afgangsfiski í fiskflök til að þyngja þau. ,,GREATER PROFITS !!!!'' einsog þar stendur. Þetta er líka hægt að gera með kjöt. Vill fólk þetta?
Pumper opp fisken, frétt á nrk.no
Wednesday, December 08, 2010
Det Muslimske Brorskap (2010) (HQ) PART 1
Góð heimildarmynd um Hið múslúmska bræðralag sem ætlar að taka yfir Evrópu einn daginn með barneignum... Heimildarmynd gerð að múslíma þar sem hann talar bara við múslíma.
Monday, December 06, 2010
hijab
Ég sá brot úr heimildarmyndinni Det muslimske brorskap þar sem talað er um m.a. að konur voru ekki látnar ganga með hijab, slæðurnar, fyrr en um 1990. Fyrir þann tíma var nánast enginn með hijab.
Létt google-leit fær fram þessar myndir af konum í Írak og Íran um 1950:
Söng dívur í Írak og Íran
og Iran 1970:
Írak 1970:
Samkvæmt Wikipediu er Hijab-skylda í Afganistan, Saudi-Arabíu og Íran. En aftur á móti er bannað að bera hijab í opinberum byggingum í Tyrklandi.
Sunday, December 05, 2010
Friday, October 08, 2010
Thursday, September 16, 2010
Tuesday, September 14, 2010
Brauð dagsins
1 ltr. volgt vatn
1 msk salt
1 msk.sykur
1 pakki ger
- blandað saman
Þvínæst sett hveiti og hvaða grófmet sem er þar til deigið er fast i sér. Látið hefast í einn tíma. Hnoðað og ofninn hitaður í 200 c. Látið hefast á meðan ofninn hitnar. Sett í form eða á plötu. Smurt með smá vatni. Bakað í einn tíma neðst í ofninum.
Svona heimabakað brauð er víst hollara en brauð útur búð sem hefur aukaefni í sér.
Blóm
Tók græðlinga af tveimur sumarblómum sem ég á og setti í lítið box og niðrí kjallara þar sem það á að vera yfir veturinn. Hafa þegar vaxið vel á 2-3 vikum.
Stóru plönturnar á maður einnig að taka inn en það er ekki svo auðvelt vegna plássleysis. Við sjáum til, en allavega á ég græðlingana.
Þessi blóm eru:
Regnvísir á sænsku(því þau blóm opna sig ekki þann dag sem það mun rigna). Kemur frá S-Afríku.
Monday, September 13, 2010
Scandic Lindesnes
Fórum í smá helgarferð um helgina og keyrðum til Lindesnes, syðsta odda Noregs. Er um 3 tíma akstur. Gistum á Scandic hotel sem er svona íbúða hótel. Fólk getur keypt íbúð þarna til að nota sem sumarhús og leigt svo út herbergi sem hótelið sér um. Allt nýtt og flott.
Á Lindesnesi sjálfu kostar inn á tangann, við tímdum því ekki... Svo að myndirnar eru bara frá þarna fyrir utan. Þarna eru líka hernaðarmanvirki frá seinna stríði.
smá dútl
ákvað að föndra smá og keypti því notaða leikgrind úr tré og spreyaði svo hvíta.
Tókst bara nokkuð vel en verst ég þurfti að kaupa 4 spreybrúsa sem kostuðu þá um 3.500 kr., en grindin var á 4.000 kr(norskar). Ný grind kostar um 15.000 kr..
Thursday, September 09, 2010
mmmm
bara það að horfa á þetta rúm fær þreytuna til að líða úr manni
Á róló
lille gutt var í fyrsta sinn á róló í dag, hann fór í sandkassann og í rólu með mömmu sinni.
Willow tree
Fallegar styttur sem ég féll fyrir í USA. Væmið en sætt.
Byron Katie - 4 spurningar við erfiðum hugsunum.
Question 1: Is it true?
Question 2: Can you absolutely know it's true?
Question 3: How do you react—what happens—when you believe that thought?
Question 4: Who would you be without the thought?
Turn the thought around:
The "turnaround" gives you an opportunity to experience the opposite of what you believe. Once you have found one or more turnarounds to your original statement, you are invited to find at least three specific, genuine examples of how each turnaround is true in your life.
Question 2: Can you absolutely know it's true?
Question 3: How do you react—what happens—when you believe that thought?
Question 4: Who would you be without the thought?
Turn the thought around:
The "turnaround" gives you an opportunity to experience the opposite of what you believe. Once you have found one or more turnarounds to your original statement, you are invited to find at least three specific, genuine examples of how each turnaround is true in your life.
Heimasíða Byron Katie ásamt videoum.
Dæmi um hvernig þetta virkar:
“A babe in the house is a well-spring of pleasure, a messenger of peace and love, a resting place for innocence on earth, a link between angels and men”
Subscribe to:
Posts (Atom)